30. desember 2025
Ályktun aðalfundar Sjómannafélags Íslands haldinn 29. desember 2025
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands harmar og lýsir yfir andstöðu við þær fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar að afnema heimildir í lögum til samsköttunar hjóna og sambýlisfólks. Um er að ræða aðgerð sem felur í sér aukna skattheimtu á sjómenn og fjölskyldur þeirra.