- Sjúkra- og endurþjálfun hjá löggildum sjúkraþjálfara, vísað af lækni.
100% hlutur félagsmanns, hámark 25 skipti miðað við fullt starf. - Heilsustofnun. 50% allt að 1.755 kr. á dag í 42 daga.
- Heilsuefling ( líkhamrækt ). 80% af kostnaði félasmanns allt að 70.000 kr. á ári miðað við fullt starf.
- Áfengismeðferð. Sjúkradagpeningar, 8.750 kr. á dag, hámark 45 dagar. Einn styrkur. Félagsmaður þarf að hafa verið í félaginu samfleitt í 12 mánuði.
- Meðferð til að hætta reykingum. 152.100 kr. Einn styrkur. Félagmaður þarf að hafa verið samfleytt í félaginu í 12 mánuði.
- Krabbameinsskoðun. 100 % af hlut félagsmans.
- Gleraugnastyrkur. 55.000 kr. á 3ja ára fresti.
- Heyrnatæki. 200.000 kr. á 5 ára fresti.
- Skoðun hjá Hjartavernd. Er greidd að fullu. Beyðni þarf og hana nálgist þið á skrifstofu félagsins.
- Augnaðgerð.
80 % af hlut félagsmanns allt að 400.000 kr. Einn styrkur. Félagsmaður þarf að hafa verið samfleytt í félaginu 24 mánuði.
-
Tæknifrjóvgun. 210.000 kr. Einn styrkur. Félagsmaður þarf að hafa verið samfleytt í félaginu í 24 mánuði.
-
Göngugreining. 35.000 kr.
- Vegna langveikra barna og maka. Sjúkradagpeningar í einn mánuð
- Sjúkrakostnaður. 50 % af kostnaði. Hámárks greiðsla er kr. 60.000. Ekki er endurgreit vegna lyfjakaupa og tannlæknaskostnaðar.
- Sálfræðikostnaður. Fellur undir styrkin sjúkrakostnaður og lýtur sömu reglum.
Sjóðsfélagar geta sóttu um styrki til Styrktar- og sjúkrasjóðs SÍ þó að greiðslur þeirra falli ekki undir neitt að ofangreindum styrkjum.
ATH. Greiða þarf staðgreiðsluskatt af öllum styrkjum úr sjóðnum nema af fyrstu 55.000 kr. af Heilsuefling ( líkamrækt ).