Launagreiðendavefur

Á launagreiðendavef er m.a. mögulegt að skrá og senda inn skilagreinar, skoða greiðslustöðu og fá yfirlit. Leiðbeiningar fyrir Launagreiðendavefinn er að finna hér.

Upplýsingar vegna stillinga í launakerfi er að finna á www.skilagrein.is.

Við innskráningu er notast við kennitölu og veflykil. Hægt er að sækja um veflykil á innskráningarsíðunni og er hann þá sendur um hæl í netbanka launagreiðanda. Eftir innskráningu er launagreiðendur hvattir til þess að yfirfara síðuna Notendaupplýsingar, skrá þar netfang og velja hvort þess sé óskað að krafa myndist í netbanka um leið og skilagrein er skilað.

Vonast er til að þessi viðbótarþjónusta nýtist sem best. Vinsamlega hafið samband við starfsfólk skrifstofu ef aðstoðar er þörf eða ef spurningar vakna við notkun vefsins.

LAUNAGREIÐENDAVEFUR

Upplýsingar um iðgjaldaskil
Númer félags: 241
Kennitala: 570269-1359
Bankareikningur vegna félagsgjalda: 0516-26-005420  
Gjalddagi hvers mánaðar er 10. næsta mánaðar og eindagi er síðasta virka dag þess mánaðar.

Iðgjöld fiskimanna

0,75% Félagssjóður (Framlag launþega)
1% Sjúkrasjóður (Mótframlag launagreiðanda)
0,25% Orlofssjóður (Mótframlag launagreiðanda)
0,24% Greiðslumiðlun (Mótframlag launagreiðanda)

Iðgjöld annarra en fiskimanna

1% Félagssjóður (Framlag launþega)
1% Sjúkrasjóður (Mótframlag launagreiðanda)
0,25% Orlofssjóður (Mótframlag launagreiðanda)
Auk þess skal greiða mótframlag í Starfsmenntasjóð, en framlagið er mishátt eftir kjarasamningum.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu