Félagsfundur
Félagsfundur á meðal félagsmanna á fiskiskipum í Sjómannafélagi Íslands. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel laugardaginn 3. júní kl. 14.00 í sal ( Hvammur )
Málefni fundarins eru kjaramál fiskimanna.
Skorum á félagsmenn að mæta.
Stjórn og samninganefnd félagsins.