Félagsgjald og aðild
Til að gerast félagsmaður í Sjómannfélagi Íslands dugar að hringja á skrifstofu félagsins og gefa upp nafn, kennitölu og útgerð sem starfað er hjá. Einnig getur viðkomandi hringt sjálfur í launafulltrúa sinnar útgerðar og óskað eftir að greiða til Sjómannafélags Íslands.
ATH. Þeir sjómenn sem hafa öðlast full réttindi i öðru félagi, koma á fullum réttindum í félagið.
Félagsgjald í Sjómannafélagi Íslands er almennt 1% af launum nema af fiskimönnum á skipum og bátum sem starfa undir samningi SÍ og SFS, það er 0,75%.
Mótframlag launagreiðanda er vegna fiskimanna:
Styrktar- og sjúkrasjóður er 1% af launum
Orlofsjóður er 0,25% af launum
Greiðlumiðlun er 0,24% af launum
Mótframlag launagreiðanda annara en fiskimanna:
Styrktar- og sjúkrasjóður er 1% af launum
Orlofsjóður er 0,25% af launum
Númer Sjómannafélags Íslands er F241
Félagsgjald í Matsveinafélag Íslands er almennt 1% af launum nema af fiskimönnum á skipum og bátum sem starfa undir samningi SÍ og SFS, það er 0,75%.
Mótframlag launagreiðanda er vegna fiskimanna:
Styrktar- og sjúkrasjóður er 1% af launum
Orlofsjóður er 0,25% af launum
Greiðlumiðlun er 0,24% af launum
Mótframlag launagreiðanda annara en fiskimanna:
Styrktar- og sjúkrasjóður er 1% af launum
Orlofsjóður er 0,25% af launum