Fréttir
23. september 2025
Árið 2002 hóf Sjómannablaðið Víkingur að standa fyrir ljósmyndakeppni meðal sjómanna. Keppnin hefur ávallt verið hugsuð til að efla og auka áhuga sjómanna á tómstundaiðju samhliða störfum sínum á sjó og hvetjum við alla sjómenn til að taka þátt.
13. desember 2024
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn föstudaginn 27. desember kl. 17.010 á Hótel Sjómannaheimilið Örkin Brautarholt 29, jarðhæð.
Fundarefni:
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Trúnaðarmannaráð.
30. apríl 2024
Hér er kjarasamningur fisimanna.
29. apríl 2024
Samningurinn var samþykktur með 61% greiddra atkvæða. 39% sögðu nei.
16. apríl 2024
Hér að neðan er tengill á kosninguna merkt „Greiða atkvæði“.
Þegar smellt er á tengilinn opnast í vafra auðkenningarsíða þar sem félagsmenn auðkenna sig með Íslykilsinnskráningu.Þegar auðkenningu er lokið hefur félagsmaður aðgang að kjörseðli.
09. apríl 2024
Reiknivél til samanburðar á leiðum A og B í kjarasamningi fiskimanna.
21. mars 2024
Haldinn var fundur með SFS að ósk Sjómannafélags Íslands hjá Ríkissáttasemjara fimmtudaginn 14. mars. Þar lýsti félagið sig reiðubúið að skrifa undir sambærilegan samning og önnur félög höfðu samþ. og gefa félagsmönnum SÍ kost á að kjósa um hann.
09. febrúar 2024
Vegna fjölda símhringinga og tölvupósta frá félagsmönnum og öðrum sjómönnum um kjarasamning milli Sjómannsambands Íslands (SSÍ) og SFS sem skrifað var undir í vikunni og fer í kosningu á næstu dögum, vill stjórn og samninganefnd Sjómannafélags Íslands senda frá sér eftirfarandi, til að svara þessum spurningum.
21. desember 2023
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 28. desember kl. 17.010 á Hótel Sjómannaheimilið Örkin Brautarholt 29, jarðhæð.
Fundarefni:
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Kosning stjórn lýst.
22. júní 2023
Stjórn Sjómannafélags Íslands harmar illa ígrundaða ákvörðun matvælaráðherra, að stöðva tímabundið veiðar á langreyðum og skorar stjórnin á ráðherrann að draga ákvörðunina tafarlaust til baka. Um sé að ræða fyrirvaralausa ákvörðun þar sem bersýnilega var ekki farið eftir málsmeðferðarreglum stjórnsýsluréttar og því sé ákvörðunin ólögmæt.