13. mars 2023
Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamning fiskimanna
161 greiddu atkvæði um kjarasamning fiskimanna innan SÍ.
161 greiddu atkvæði um kjarasamning fiskimanna innan SÍ.
Samningar fiskimanna voru felldir af öllum félögum að undantöldum skipstjórnarmönnum.
Kynningafundir á kjarasamningi fiskimanna verða haldnir á skrifstofu félagsins föstudaginn 3. mars kl. 14 mánudaginn 6. mars kl. 14, þriðjudaginn 7. mars kl.14 miðvikudaginn 8.mars kl.14 og fimmtudaginn 9. mars kl.
Kynningafundir á kjarasamningi fiskimanna verða haldnir á skrifstofu félagsins miðvikudaginn 22. feb. kl. 14 fimmtudaginn 23. feb. kl. 14 og föstudaginn 24. feb. kl. 14Fleiri kynningafundir verða auglýstir síðar.
Reiknivél til samanburðar á leiðum A og B í kjarasamningi fiskimanna. Fleiri veiðigreinar koma eins og tími gefst. Einnig viljum við benda á kynningu kjarasamningsins á forsíðu heimsíðunnar.
Hér að neðan er tengill á kosninguna merkt „Greiða atkvæði“. Þegar smellt er á tengilinn opnast í vafra auðkenningarsíða þar sem félagsmenn auðkenna sig með Íslykilsinnskráningu. Þegar auðkenningu er lokið hefur félagsmaður aðgang að kjörseðli.
Helstu breytingar í nýsamþykktum kjarasamningi Sjómannafélags Íslands og SFS -Uppgjör launa – val um skiptaprósentu og mótframlag útgerðar í lífeyrissjóð. Viðmið við heimsmarkaðsverð á olíu fellur úr gildi.
Sjómannafélag Íslands og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skrifuðu í dag undir kjarasamning, um kaup og kjör sjómanna á fiskiskipum. Samningaviðræður höfðu staðið yfir um nokkurt skeið og leit ekki út fyrir að samningar myndu takast, þrátt fyrir að Félag skipstjórnarmanna og Sjómannasamband Íslands hefðu snemma fallist á samningstilboð SFS, en VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur og Sjómannafélag Íslands höfðu ekki verið tilbúin að semja við SFS.
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 28. desember kl. 17.
Framboðsfrestur Vegna kjörs stjórnar, stjórnar matsveinadeildar og trúnaðarmannaráðs. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 12.00 mánudaginn 21. nóvember 2022 á skrifstofu félagsins, Skipholti 50d.