Fréttir

27. október 2016

Framkvæmdir við Snæfoksstaði

Framkvæmdum við Snæfoksstaði miðar vel áfram og er áætlað að þeim ljúki um miðjan mánuðinn. Nú í dag þann 4. maí er búið að reisa gestahúsið og tengja það við aðalhúsið með stórum palli. Nýr heitur pottur verður settur niður á milli húsanna, og er því stutt úr baðherbergjum úr báðum húsunum í pottinn.

27. október 2016

Gistimiðar á Hótel Eddu sumarið 2016

Gistimiðar á Hótel Eddu eru komnir í sölu hjá okkur á skrifstofu félagssins í Skipholti 50 d.og kosta nú kr. 6.000- nóttin. Ekki er innifalinn morgunverður.Uppfærsla, þegar keyptur er miði fyrir herbergi m/handlaug:Sé gist í herbergi m/ baði greiðist aukagjald kr.

27. október 2016

Knattspyrnumót Sjómannadagsins

Knattspyrnumót Sjómannadagsins verður haldið laugardaginn 4. júní á gervigrasvellinum í Laugardal. Mæting liða er kl. 13:00 og stefnt er að því að flauta fyrstu leikina á kl. 13:20. Vinsamlegast skráið lið ykkar fyrir fimmtudaginn 19 maí.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu