14. desember 2016
Samningur felldur
Samningur fiskimanna felldur með 86% greiddra atkvæða. Verkfall hefst kl. 20 í kvöld. Miðvikudaginn 14. des.
Samningur fiskimanna felldur með 86% greiddra atkvæða. Verkfall hefst kl. 20 í kvöld. Miðvikudaginn 14. des.
Af gefnu tilefni þá hefur ekki verið tekin ákvörðun um frestun verkfalls. Talning kjörseðla um kjarasamning liggur fyrir uppúr hádegi á miðvikudag. Þegar niðurstaða kosningar liggur fyrir verður tekin ákvörðun um áframhaldið.
1. Farið inn á linkin hér neðar á síðunni eða á www.sjomenn.is 2. Ef þú velur vinstra megin innskráning með Ísland.is 3. Getur valið um að kjósa með rafrænum skilríki í símanum ef þú ert búinn að virkja það.
Til áréttingar um hvað verður eftir að atkvæðagreiðslu líkur 14. des. kl.12.00 skal það tekið fram, verði samningur samþykktur, þá gildir hann til 31. des. 2018. Verði hann felldur þá tekur verkfall þegar í stað gildi, svo framarlega að félögin fresti aðgerðum eins og þeim er heimilt samkvæmt lögum um stéttafélög og vinnudeilur.
Kjarasamningur milli Sjómannafélags Íslands og SFS hefur verið undirritaður. Verkfalli hefur því verið frestað á meðan á atkvæðagreiðslu stendur, henni líkur 14. desember nk. Samningurinn verður kynntur við komu og brottfarir skipa.
Í dag lauk atkvæðagreiðslu um vinnustöðvun hjá Íslenskum sjómönnum. Niðurstöðurnar eru mjög afgerandi. Öll félög sem þátt tóku í atkvæðagreiðslunni samþykktu verkfall með miklum meirihluta greiddra atkvæða.
Sjómannaafsláttur:- Útgerðin greiði mánaðarlega laun sem bæta upp skerðingu sjómannaafsláttar skv. skattalögum.Verðmyndun á fiski:- Allur afli, sem landað er ferskum eða seldur er til vinnslu innanlands, verði seldur á uppboðsmörkuðum innanlands eða erlendis eða verð verði tengt við fiskmarkaðsverð eða afurðarverð, þar sem fiskmarkaðsverð er ekki tiltækt, þegar um bein viðskipti skyldra aðila er að ræða.
Enn er töluverður fjöldi manna sem ekki geta kosið .Verið er að vinna í þeim málum og vonumst við til að þessi vandi verði úr sögunni í síðasta lagi um hádegi á morgun 21/9.Við viljum minna menn á að kosningunni lýkur ekki fyrr en kl.
Einhverjir vankantar eru á því að allir geti skráð sig inn á Auðkenningarvef Advania Þeir sem lenda í vandræðum með skráningu setji sig í samband við bergur@sjomenn.
Allir atkvæðisbærir félagsmenn í Sjómannafélagi Íslands fá sent bréf um framvindu samningaviðræðnanna við SFS auk leyniorðs sem nota má við atkvæðagreiðsluna. Félagsmaðurinn fer inn á linkinn í fréttinni hér fyrir neðan.