Leiðbeiningar vegna kosningu
1. Farið inn á linkin hér neðar á síðunni eða á www.sjomenn.is
2. Ef þú velur vinstra megin innskráning með Ísland.is
3. Getur valið um að kjósa með rafrænum skilríki í símanum ef þú ert búinn að virkja það.
a) Getur valið að nota íslykil, ef þú hefur ekki virkjað hann þá byrja leiðbeiningum í 4 lið hér fyrir neðan.
b)Það fá allir sent bréf heim með lykilorði, þá getur þú notað valkost hægramegin leyniorði í bréfpósti. Þú slærð inn kennitöluna þína og leyniorðið sem þú fékkst sent.
4. Sláðu inn kennitöluna þína og veldu síðan MIG VANTAR ÍSLYKIL
5. Þá þarft að slá inn kennitölu og velja að senda lykil í heimabanka
6. Farðu inn á heimabankann þinn undir rafræn skjöl, þar er nýr íslykill sennilega þrjú orð með punkti á milli.
7. Skrifaðu þennan íslykil inn á word því algengustu vandræðin er innsláttavilla þegar menn ætla að logga sig inn.
8. Farðu aftur inn á þennan linkinn.
9. Veldu innskráning með Ísland.is sláðu inn kennitölu og afritaðu íslykilinn þinn úr word skjalinu og ýttu á STAÐFESTA.
10. Nú þarft þú að búa til nýjan íslykil, hann þarf að vera 10 stafir gott að nota orð eða nafn með punkt á milli og tölustafi í restina, ( bara uppástunga ) settu síðan inn gsm. númer og netfang og staðafesta.
11. Eftir að þú ýttir á staðfesta þá ættir þú að hafa endað á kosninga síðunni.
Ath: Ef þú lendir í einhverjum vandræðum með þetta, endilega vertu þá í bandi við mig. Atkvæðagreiðslu lýkur 17. okt. kl. 12
Kv. Bergur gsm. 8609906