Fréttir / 2018

12. desember 2018

Aðalfundur

Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 27. desember kl. 17.

07. desember 2018

Yfirlýsing

Yfirlýsing.   Áhlaupi sem ætlað var að yfirtaka Sjómannafélag Íslands hefur verið hrundið. Í þeirri varnarbaráttu var í einu og öllu farið að lögum félagsins. Eflaust eru skiptar skoðanir um einhver ákvæði í lögunum.

21. nóvember 2018

Stjórn, stjórn matsveinadeildar og trúnaðarmannaráð

Stjórn        Bergur Þorkelsson Formaður     Helgi Kristinsson Varaformaður Steinun SF 010 Skinney Þinganes Steinar Daði Haralds Gjaldkeri Arnafell Samskip Jónas Æ Kristinsson Varagjaldkeri Örfirisey RE 4 HB Grandi Kristinn Vignir Helgason Ritari Helga María AK 16 HB Grandi Sævar Magnússon Meðstjórnandi Þór  Landhelgisgæslan Páll Þór Ómarsson Hillers Meðstjórnandi Helgafell Samskip Varamenn stjórnar       Þórarinn Jónas Stefánsson   Hákon EA 148 Gjögur HF Eirikur Eiríksson   Selfoss Eimskip Benedikt Kaster Sigurðsson   Akurey AK 10 HB Grandi Stjórn matsveinadeildar       Eiríkur Gíslason Formaður Höfrungur III AK 250 HB Grandi Bjarni Sveinsson Meðstjórnandi Bjarna Sæmundsson RE 30 Hafransóknarstofnun Kristján Sigurbjörnsson Meðstjórnandi Akurey AK 10 HB Grandi Guðberg Halldórsson Varamaður    Ögurvík Daníel Lecki Varamaður  Aðalsteinn Jónsson SU 11 Eskja HF         Trúnaðarmannaráð       Guðmundur Hallvarðsson       Ólafur Th Skúlason     Farmaðuur Oddur Magnússon     Fiskimaður Jóhannes Svavarsson     Farmaðuur Steinþór Hreinsson     Farmaðuur Valdimar Sigþórsson     Farmaðuur Magnús Jónsson     Fiskimaður Bergsveinn Þorkelsson     Fiskimaður Sigurður Sæmundsson     Farmaðuur                 Varamenn trúnaðarmannaráðs       Guðmundur Meyvantsson   Baldvin Njálsson GK 400 Nesfiskur ehf Jóhannes F.

20. nóvember 2018

Fundargerð kjörstjórnar

Mánudaginn 19. nóvember 2018, klukkan 11.30, kom kjörstjórn Sjómannafélags Íslands saman, á skrifstofu félagsins Skipholti 50d, Reykjavík. Mættir voru Jónas Þór Jónasson hrl., formaður, Guðmundur Hallvarðsson, og Elliði Norðdahl Ólafsson.

19. nóvember 2018

Yfirlýsing frá kjörstjórn

Á fundi kjörstjórnar Sjómannafélagsins fyrr í dag var tekið á móti listum stjórnar félagsins A-framboðs, ásamt meðmælendalista, og lista B framboðs til stjórnar í félaginu, ásamt meðmælendalista. Fundi kjörstjórnar var frestað til klukkan 14.00 á morgun þriðjudag til að hægt væri að fara betur yfir þau gögn sem bárust, staðreyna kjörgengi frambjóðenda og kanna lögmæti framboðanna að öðru leyti.

05. nóvember 2018

Tilkynning frá Sjómannafélagi Íslands

Heiðveig María Einarsdóttir hefur að undanförnu gagnrýnt forystu Sjómannafélags Íslands afar harkalega í fjölmiðlum. Hún hefur ítrekað borið fram upplognar sakir á forystu félagsins og skaðað það með vísvitandi og því miður áþreifanlegum hætti.

01. nóvember 2018

Framboðsfrestur

    Framboðsfrestur Vegna kjörs stjórnar, stjórnar matsveinadeildar og trúnaðarmannaráðs. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 12.00 mánudaginn 19. nóvember 2018 á skrifstofu félagsins, Skipholti 50d.

17. október 2018

Yfirlýsing stjórnar

  Yfirlýsing stjórnar Sjómannafélags Íslands   Á aðalfundi Sjómannafélags Íslands 28. desember 2017 voru lagðar fram nokkrar tillögur til lagabreytinga sem höfðu verið bornar undir Trúnaðarmannaráð, sem samþykkti að leggja þær fyrir aðalfund.

12. október 2018

Veiðigjald og staða sjávarútvegsins

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boðar til tíu funda hringinn í kringum landið til að ræða  nýtt frumvarp til laga um veiðigjald og stöðu sjávarútvegsins almennt.

08. október 2018

Sameining stéttarfélaga sjómanna

Viðræður um sameiningu Sjómannafélags Eyjafjarðar, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Sjómannafélags Íslands, Sjómannafélags Hafnarfjarðar, Sjómannafélagsins Jötuns og mögulega enn fleiri.Unnið hefur verið í þessu máli síðustu mánuði og hafa viðræður þessara félaga skilað þeim árangri að farið er að sjást til lands.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu