Sjómannafélag Íslands

Fréttir / Desember / 2018

12. desember 2018

Aðalfundur

Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 27. desember kl. 17.

07. desember 2018

Yfirlýsing

Yfirlýsing.   Áhlaupi sem ætlað var að yfirtaka Sjómannafélag Íslands hefur verið hrundið. Í þeirri varnarbaráttu var í einu og öllu farið að lögum félagsins. Eflaust eru skiptar skoðanir um einhver ákvæði í lögunum.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu