Fréttir / Júní / 2018
20. júní 2018
Svava Jónsdóttir blaðamaður er að vinna að bók sem tengist 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Hún hafði samband við félagið og vantar sjálfboðaliða , sjómann fæddan árið 1991 sem væri til í að fara í örstutt viðtal og myndatöku.
01. júní 2018
66 % Norður býður auka afslátt
Í tilefni Sjómannadagsins ætlar 66% Norður að bjóða félagsmönnum og fjölskyldum þeirra 15% afslátt af almennum fatnaði dagana 1-4.júní .
Eftir sem áður er 30% afsláttur af vinnufötum fyrir félagsmenn í Skeifunni og Hafnafirði.
01. júní 2018
Dagsskrá á sjómannadaginn er að finna á heimasíðunni http://hatidhafsins.