Fréttir / 2025

23. september 2025

Ljósmyndakeppni sjómanna

Árið 2002 hóf Sjómannablaðið Víkingur að standa fyrir ljósmyndakeppni meðal sjómanna. Keppnin hefur ávallt verið hugsuð til að efla og auka áhuga sjómanna á tómstundaiðju samhliða störfum sínum á sjó og hvetjum við alla sjómenn til að taka þátt.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu