Yfirlýsing frá kjörstjórn

Á fundi kjörstjórnar Sjómannafélagsins fyrr í dag var tekið á móti listum stjórnar félagsins A-framboðs, ásamt meðmælendalista, og lista B framboðs til stjórnar í félaginu, ásamt meðmælendalista. Fundi kjörstjórnar var frestað til klukkan 14.00 á morgun þriðjudag til að hægt væri að fara betur yfir þau gögn sem bárust, staðreyna kjörgengi frambjóðenda og kanna lögmæti framboðanna að öðru leyti.

 

 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu