Sjómannafélag Íslands

Gistimiðar á Hótel Eddu sumarið 2016

hoteledda.jpgGistimiðar á Hótel Eddu eru komnir í sölu hjá okkur á skrifstofu félagssins í Skipholti 50 d.og kosta nú kr. 6.000- nóttin. Ekki er innifalinn morgunverður.
Uppfærsla, þegar keyptur er miði fyrir herbergi m/handlaug:
Sé gist í herbergi m/ baði greiðist aukagjald kr. 9.000- á herbergi.
Sé gist í herbergi m/ baði á Hótel Eddu PLUS greiðist aukagjald kr. 12.500-.
Eins má greiða fyrir uppfærslu í hvort sem er herbergi m/ baði eða PLUS herbergi m/ 2.stk af miðum sem gilda þá fyrir herbergi m/ handlaug.
Hámarks fjöldi miða á hvern félagsmann eru sjö miðar ( nætur ).

Hótel Edda PLUS eru á Akureyri,Stórutjörnum, Laugum í Sælingsdal, Vík og Höfn.
Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 444 400 og edda@hoteledda.is
Einnig eru upplýsingar um hótelin á heimasíðunni http://www.hoteledda.is

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu