Orlofshús - Snæfoksstaðir

snaefoksstadir2.jpgNú er verið að klára að byggja nýtt gestahús sem á að koma við Snæfokkstaði og er reiknað með að vinna við setja það niður við Sæfoksstaði hefjist strax eftir Páska og verði lokið um miðjan maí. Sólpallurinn verður einnig endurnýjaður og heiti potturinn færður á hentugri stað.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu