Nýr bústaður á Akureyri

akureyri.jpgSjómannafélagið hefur fest kaup á 85 fm. sumarhúsi í Vaðlaheiðinni gegnt Akureyri. Félagið fær bústaðinn formlega afhentan  29. ágúst og verður auglýst í sumar hvenær verður byrjað að taka við leiguumsóknum fyrir veturinn.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu