Fréttir

26. október 2020

Fréttatilkynning

Stéttarfélög skipverja á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 funduðu með lögmönnum í morgun um sameiginlegar aðgerðir vegna framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar hf. og hunsun á tilmælum yfirvalda um viðbrögð við hópsmiti um borð í togaranum.

05. október 2020

Ágæti félagsmaður !

Vegna tilmæla þríeykisins um að fækka ferðum okkar , biðjum við þig að athuga hvort erindi þitt á skrifstofu félagsins sé nauðsynlegt eða hvort afgreiða megi það í gegnum síma eða tölvu .

17. júlí 2020

Opið bréf til samgönguráðherra.

Herra Sigurður Ingi Jóhannsson,   Samrit: Herra Bergþór Ólason, formaður samgöngunefndar Alþingis.   Vestmannaeyjaferjan Herjólfur III mönnuð verkfallsbrjótum sigldi frá Vestmannaeyjahöfn til Landeyjarhafnar á hádegi miðvikudaginn 15. júlí síðastliðinn.

24. apríl 2020

Umræða um samkomulaga

Til upplýsinga. Samkomulag milli SFS og stéttafélaga sjómanna sem liggur nú fyrir í einhverjum skipum um uppgjör á frystitogurum. Plagg þetta kemur ekki frá félaginu. Tillaga að þessu samkomulagi  var sent á stéttafélögin frá SFS í vikunni og hefur engin ákvörðun um eitt né neitt í þessum málum verið tekin.

16. apríl 2020

Úthlutun orlofshúsa 2020

Þar sem tveggja metra reglan verður enn í gildi þann 4.maí munum við eingöngu taka við pöntunum í gegnum síma , ekki þýðir að koma á skrifstofuna, þar verður læst.  Upphafstími sumarleigu er 15 maí. Símtöl verða afgreidd í þeirri röð sem þau berast .

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu