Fréttir
07. júní 2019
Að gefnu tilefni.
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum í dag um störf kjörstjórnar Sjómannafélags Íslands, skal það tekið fram að kjörstjórn hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista.
16. maí 2019
Knattspyrnumót Sjómannadagsins verður haldið laugardaginn 1. júní á gervigrasvellinum í Laugardal, verði næg þátttaka. Þær áhafnir sem hafa áhuga á að taka þátt, skrái sig með því að senda póst á bergur@sjomenn.
16. maí 2019
Vegna kjörs stjórnar, stjórnar matsveinadeildar og trúnaðarmannaráðs. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 12 föstudaginn 31. maí 2019. á skrifstofu félagsins Skipholti 50 d.
Listi þarf að innihalda:
Sjö aðalmenn og þrjá varamenn til stjórnar, þrjá aðalmenn og tvo varamenn til stjórnar matsveinadeildar, níu menn í trúnaðarmannaráð og allt að tuttugu og fjórir varamenn.
08. apríl 2019
Sumarúthlutun orlofshúsa hefst fimmtudaginn 2.maí kl. 09:00
Sami háttur verður hafður á og síðustu ár þú/þið annaðhvort mætið á skrifstofu félagsins í Skipholt 50d eða hringið í síma 551-1915. Pöntun í gegnum netpóst verður ekki afgreidd fyrr en kl.
05. apríl 2019
Með dómi Félagsdóms í málinu nr. 12/2018 komst dómurinn að þeirri niðurstöðu að óheimilt væri að gera það að skilyrði kjörgengis í félaginu að greidd hafi verið félagsgjöld til félagsins í a.m.k. þrjú ár.
11. janúar 2019
Mikilvægi hafrannsókna við Ísland ætti að vera öllum ljóst, þar sem sjávarútvegur hefur fram til þessa verið undirstöðuatvinnugrein landsmanna.
Félagið gerir kröfu til stjórnvalda að hlúð sé að hafrannsóknum með myndarskap ,svo að hafrannsóknir okkar séu sá grundvöllur nýtingar sjávarfangs sem best verður á kosið og rannsóknirnar verði hafðar yfir allan vafa.
12. desember 2018
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 27. desember kl. 17.
07. desember 2018
Yfirlýsing.
Áhlaupi sem ætlað var að yfirtaka Sjómannafélag Íslands hefur verið hrundið. Í þeirri varnarbaráttu var í einu og öllu farið að lögum félagsins. Eflaust eru skiptar skoðanir um einhver ákvæði í lögunum.
21. nóvember 2018
Stjórn
Bergur Þorkelsson
Formaður
Helgi Kristinsson
Varaformaður
Steinun SF 010
Skinney Þinganes
Steinar Daði Haralds
Gjaldkeri
Arnafell
Samskip
Jónas Æ Kristinsson
Varagjaldkeri
Örfirisey RE 4
HB Grandi
Kristinn Vignir Helgason
Ritari
Helga María AK 16
HB Grandi
Sævar Magnússon
Meðstjórnandi
Þór
Landhelgisgæslan
Páll Þór Ómarsson Hillers
Meðstjórnandi
Helgafell
Samskip
Varamenn stjórnar
Þórarinn Jónas Stefánsson
Hákon EA 148
Gjögur HF
Eirikur Eiríksson
Selfoss
Eimskip
Benedikt Kaster Sigurðsson
Akurey AK 10
HB Grandi
Stjórn matsveinadeildar
Eiríkur Gíslason
Formaður
Höfrungur III AK 250
HB Grandi
Bjarni Sveinsson
Meðstjórnandi
Bjarna Sæmundsson RE 30
Hafransóknarstofnun
Kristján Sigurbjörnsson
Meðstjórnandi
Akurey AK 10
HB Grandi
Guðberg Halldórsson
Varamaður
Ögurvík
Daníel Lecki
Varamaður
Aðalsteinn Jónsson SU 11
Eskja HF
Trúnaðarmannaráð
Guðmundur Hallvarðsson
Ólafur Th Skúlason
Farmaðuur
Oddur Magnússon
Fiskimaður
Jóhannes Svavarsson
Farmaðuur
Steinþór Hreinsson
Farmaðuur
Valdimar Sigþórsson
Farmaðuur
Magnús Jónsson
Fiskimaður
Bergsveinn Þorkelsson
Fiskimaður
Sigurður Sæmundsson
Farmaðuur
Varamenn trúnaðarmannaráðs
Guðmundur Meyvantsson
Baldvin Njálsson GK 400
Nesfiskur ehf
Jóhannes F.
20. nóvember 2018
Mánudaginn 19. nóvember 2018, klukkan 11.30, kom kjörstjórn Sjómannafélags Íslands saman, á skrifstofu félagsins Skipholti 50d, Reykjavík. Mættir voru Jónas Þór Jónasson hrl., formaður, Guðmundur Hallvarðsson, og Elliði Norðdahl Ólafsson.