Sumarúthlutun orlofshúsa 2019

Sumarúthlutun orlofshúsa hefst fimmtudaginn 2.maí kl. 09:00

Sami háttur verður hafður á og síðustu ár þú/þið annaðhvort mætið á skrifstofu félagsins í Skipholt 50d eða hringið í síma 551-1915. Pöntun í gegnum netpóst verður ekki afgreidd fyrr en kl.11:00.

Húsið opnar kl. 08:00 númerakerfi verður viðhaft og heitt á könnuni. Eins og áður má maki/ættingi mæta fyrir hönd félagsmanns eigi hann ekki kost á að mæta sjálfur.

ATH. að sá sem hringir og sá sem kemur eiga jafna möguleika þar sem opnað er fyrir síma og númerkerfi samtímis á slaginu 09:00.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu