Framboðsfrestur

Vegna kjörs stjórnar, stjórnar matsveinadeildar og trúnaðarmannaráðs. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 12 föstudaginn 31. maí 2019. á skrifstofu félagsins Skipholti 50 d.

Listi þarf að innihalda:

Sjö aðalmenn og þrjá varamenn til stjórnar, þrjá aðalmenn og tvo varamenn til stjórnar matsveinadeildar, níu menn í trúnaðarmannaráð og allt að tuttugu og fjórir varamenn.

Einnig þarf að fylgja 100 manna meðmælalisti. 

 

Stjórn og trúnaðarmannaráð.

Sjómannafélags Íslands

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu