Fréttir
09. janúar 2020
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands haldinn mánudaginn 30 Desember
Lýsir yfir þungum áhyggjum á stöðu íslenskra farmanna stéttarinnar og sjómanna á fiskiskipum, þar sem siðblindir spekúlantar eigendur kaupskipaútgerða og útgerðamanna fiskiskipa skrá skip sín undir þægindafána eingöngu til að koma sér undan skattatekjum til íslensku þjóðarinnar.
09. janúar 2020
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands haldinn mánudaginn 30. Desember Samþykkir að krefjast af Alþingi, að lögum um almenna lífeyrissjóði verði breytt þannig að stjórnum lífeyrissjóða verkafólks og sjómanna sitji aðeins fulltrúar þessara starfshópa ekki fulltrúar atvinnurekenda.
03. janúar 2020
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands haldin mánudaginn 30 desember 2019.
Vill ítreka og minna á fyrri samþykktir Sjómannafélags Íslands á aðalfunda samþykktum félagsins um Rio Tinto Alcan í Straumsvík, og Alcan Fjarðaráls á Reyðarfirði sem er stærsta álver á Íslandi eiga það bæði sameiginlegar að fá niðurgreidda raforku langt undir verði sem við íslendingar þurfum að greiða til þjóðfélagsins.
02. janúar 2020
Ályktanir aðalfunda Sjómannafélags Íslands og
Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur
Aðalfundir Sjómannafélags Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur árið 2019 krefjast þess að fram fari ítarleg rannsókn á verðmyndun makríls á árunum 2012-2018 í framhaldi af athugun Verðlagsstofu skiptaverðs á vigtar- og ráðstöfunarskýrslum útgerða sem reka landvinnslu og bræðslu.
23. desember 2019
Lokað er á aðfangadag og gamlársdag. Og lokað verður kl. 14 mánudaginn 30. desember.
13. desember 2019
"Varðandi kosningu um sameiningu Sjómannafélags Íslands og Sjómannafélags Hafnarfjarðar óska ég eftir að þið leggið fram hér fyrir alla félagsmenn sem fyrst svör eða greinargerð við neðangreindu.
Fyrir almennan félagsmann tel ég mjög mikilvægt að þessar upplýsingar verði settar hér fram svo hægt sé að mynda sér skoðun á hugsanlegri sameingu áður en kosið verður um hana.
12. desember 2019
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 30. desember kl. 16.00 í félagsheimili Knattspyrnufélags Þróttar Engjavegi 7 í Laugardal.
Fundarefni:
Hefðbundin aðalfundarstörf
Kosning um sameiningu Sjómannafélags íslands og Sjómannafélags Hafnarfjarðar.
11. desember 2019
Undanfarnar vikur og mánuði hefur mikið verið rætt um fiskverð og önnur mál tengd sjávarútveginum í fréttamiðlum landsins. Okkur hefur verið bent á að sumir félagsmenn hafi áhyggjur af því að við höfum sofnað á verðinum þar sem við erum ekki að taka þátt í þeirri umræðu á netinu.
09. júlí 2019
þriðjudaginn 9. júlí vegna jarðafarar Magnúsar Jónssonar.
13. júní 2019
Fimmtudaginn 13. júní 2019, klukkan 18.00, kom kjörstjórn Sjómannafélags Íslands (SÍ) saman á ný, á skrifstofu félagsins Skipholti 50d, Reykjavík. Mættir voru Jónas Þór Jónasson hrl., formaður, Guðmundur Hallvarðsson og Benóný Harðarson.