Fréttir

18. desember 2021

Aðalfundur

Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 28. desember kl. 17.

07. apríl 2021

Sumarúthlutun orlofshúsa

Sumarúthlutun orlofshúsa hefst mánudaginn 3.maí kl. 09:00 . Aðeins er tekið við pöntun í gegnum síma:551-1915 eða á skrifstofu félagsins ,pantanir í gegnum tölvupóst verða ekki afgreiddar fyrr en eftir kl.

16. mars 2021

Ályktanir aðalfundar

Aðalfundur Sjómannafélags Íslands haldinn mánudaginn 15. mars 2021 minnir á fyrri samþykktir aðalfundar félagsins um eflingu flugflota Landhelgisgæslunnar og nauðsyn þess að tvö björgunar-og varðskip séu ávallt við gæslu  200 sjómílna fiskveiðilögsögunnar sem nær yfir 758 þúsund ferkílómtera hafsvæði.

05. mars 2021

Aðalfundur

Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 15. mars kl. 16.00 í félagsheimili Knattspyrnufélags Þróttar Engjavegi 7 í Laugardal.

24. nóvember 2020

Yfirlýsing

Undirrituð félög lýsa yfir áhyggjum sínum á þerri stöðu sem komin er upp vegna kjaradeilu flugvirkja við Landhelgigæslu Íslands og telja að öryggi sjófarenda og landsmanna sé stefnt í hættu við þær aðstæður sem nú eru upp komnar.

29. október 2020

Mál skipverja á Júlíusi Geirmundssyni ÍS-270 komið í viðeigandi ferli

Stéttarfélög skipverja á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 hafa sent kröfu til Héraðsdóms Vestfjarða að fram fari sjópróf vegna hópsmits um borð í togaranum og jafnframt sent lögreglustjóranum á Vestfjörðum kæru þar sem útgerð og fyrirsvarsmenn hennar eru kærð til lögreglu vegna mögulegra brota á sjómannalögum, sóttvarnarlögum og almennum hegningarlögum.

26. október 2020

Fréttatilkynning

Stéttarfélög skipverja á Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 funduðu með lögmönnum í morgun um sameiginlegar aðgerðir vegna framgöngu Hraðfrystihússins Gunnvarar hf. og hunsun á tilmælum yfirvalda um viðbrögð við hópsmiti um borð í togaranum.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu