Fréttir
08. október 2018
Viðræður um sameiningu Sjómannafélags Eyjafjarðar, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Sjómannafélags Íslands, Sjómannafélags Hafnarfjarðar, Sjómannafélagsins Jötuns og mögulega enn fleiri.Unnið hefur verið í þessu máli síðustu mánuði og hafa viðræður þessara félaga skilað þeim árangri að farið er að sjást til lands.
08. ágúst 2018
Sumarhúsið í Kjarnaskógi Akureyri er laust vikuna 10. til 17. ágúst.
20. júní 2018
Svava Jónsdóttir blaðamaður er að vinna að bók sem tengist 100 ára fullveldisafmæli Íslands. Hún hafði samband við félagið og vantar sjálfboðaliða , sjómann fæddan árið 1991 sem væri til í að fara í örstutt viðtal og myndatöku.
01. júní 2018
66 % Norður býður auka afslátt
Í tilefni Sjómannadagsins ætlar 66% Norður að bjóða félagsmönnum og fjölskyldum þeirra 15% afslátt af almennum fatnaði dagana 1-4.júní .
Eftir sem áður er 30% afsláttur af vinnufötum fyrir félagsmenn í Skeifunni og Hafnafirði.
01. júní 2018
Dagsskrá á sjómannadaginn er að finna á heimasíðunni http://hatidhafsins.
16. apríl 2018
Knattspyrnumót Sjómannadagsins verður haldið laugardaginn 2. júní á gervigrasvellinum í Laugardal, verði næg þátttaka. Þau skip sem hafa áhuga á að taka þátt. Sendið póst á bergur@sjomenn.
10. apríl 2018
Sumarúthlutun orlofshúsa hefst miðvikudaginn 2.maí kl. 09:00
Sami háttur verður hafður á og síðustu ár þú/þið annaðhvort mætið á skrifstofu félagsins í Skipholt 50d eða hringið í síma 551-1915. Pöntun í gegnum netpóst verður ekki afgreidd fyrr en kl.
29. desember 2017
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands skorar á Sjávarútvegsráðherra að hrinda af stað átaki til þess að fylgjast með vigtun á sjávarafla og bæta regluverk sem um vigtunina gildir. Gera þarf aðgengilegra fyrir sjómenn og samtök þeirra að fylgjast með vigtun sjávarafurða af þeirri einföldu ástæðu að launkjör sjómanna eru byggð á hlutaskiptakerfi.
19. desember 2017
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 28. desember kl. 17.00 að Skipholti 50d
Fundarefni:
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Lagabreitingar.
Önnur mál.
Trúnaðarmannaráð SÍ.
13. nóvember 2017
Að gefnu tilefni vilja Sjómannafélag Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur beina því til íslenskra fiskimanna að ganga úr skugga um að vinnuveitendur standi skil á félagsgjöldum til þess félags sem viðkomandi kýs.