Sjómannafélag Íslands

Sumarúthlutun orlofshúsa

Sumarúthlutun orlofshúsa hefst mánudaginn 3.maí kl. 09:00 .

Aðeins er tekið við pöntun í gegnum síma:551-1915 eða á skrifstofu félagsins ,pantanir í gegnum tölvupóst verða ekki afgreiddar fyrr en eftir kl.10:00 sama dag. Húsið opnar kl. 08:00 og verðum við með númerakerfi fyrir þá sem mæta á skrifstofuna. Við minnum á að jafnir möguleikar eru á að hringja eða koma .

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu