Fréttir / Mars / 2021

16. mars 2021

Ályktanir aðalfundar

Aðalfundur Sjómannafélags Íslands haldinn mánudaginn 15. mars 2021 minnir á fyrri samþykktir aðalfundar félagsins um eflingu flugflota Landhelgisgæslunnar og nauðsyn þess að tvö björgunar-og varðskip séu ávallt við gæslu  200 sjómílna fiskveiðilögsögunnar sem nær yfir 758 þúsund ferkílómtera hafsvæði.

05. mars 2021

Aðalfundur

Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 15. mars kl. 16.00 í félagsheimili Knattspyrnufélags Þróttar Engjavegi 7 í Laugardal.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu