Sjómannafélag Íslands

Fréttir / Desember / 2021

23. desember 2021

Gleðileg Jól

Stjórn og starfsfólk Sjómannafélags Íslands óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

22. desember 2021

Aðalfundi frestað

Aðalfundi Sjómannafélags Íslands sem halda átti þann 28.desember n.k. verður frestað um óákveðinn tíma . Í ljósi síðustu frétta um samkomutakmarkanir er frestun fundarins óhjákvæmileg. Nýr fundartími verður auglýstur við fyrsta tækifæri.

18. desember 2021

Aðalfundur

Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 28. desember kl. 17.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu