COVID-19

ATH Vegna faraldurs af völdum COVID-19 veirunnar, þá viljum við hjá Sjómannafélagi Íslands biðla til þeirra sem sækja þurfa þjónustu til okkar að nýta sér síma og internetið frekar en að koma á skrifstofuna.

Af sömu ástæðu hefur verið ákveðið að leigja ekki út orlofshúsin fram að Páskum þar sem við getum ekki tryggt að húsin séu nægjanlega vel þrifin milli leigjanda.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu