Fréttir / Júlí / 2020

17. júlí 2020

Opið bréf til samgönguráðherra.

Herra Sigurður Ingi Jóhannsson,   Samrit: Herra Bergþór Ólason, formaður samgöngunefndar Alþingis.   Vestmannaeyjaferjan Herjólfur III mönnuð verkfallsbrjótum sigldi frá Vestmannaeyjahöfn til Landeyjarhafnar á hádegi miðvikudaginn 15. júlí síðastliðinn.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu