Fréttir / Janúar / 2020
09. janúar 2020
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands haldinn mánudaginn 30 Desember
Lýsir yfir þungum áhyggjum á stöðu íslenskra farmanna stéttarinnar og sjómanna á fiskiskipum, þar sem siðblindir spekúlantar eigendur kaupskipaútgerða og útgerðamanna fiskiskipa skrá skip sín undir þægindafána eingöngu til að koma sér undan skattatekjum til íslensku þjóðarinnar.
09. janúar 2020
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands haldinn mánudaginn 30. Desember Samþykkir að krefjast af Alþingi, að lögum um almenna lífeyrissjóði verði breytt þannig að stjórnum lífeyrissjóða verkafólks og sjómanna sitji aðeins fulltrúar þessara starfshópa ekki fulltrúar atvinnurekenda.
03. janúar 2020
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands haldin mánudaginn 30 desember 2019.
Vill ítreka og minna á fyrri samþykktir Sjómannafélags Íslands á aðalfunda samþykktum félagsins um Rio Tinto Alcan í Straumsvík, og Alcan Fjarðaráls á Reyðarfirði sem er stærsta álver á Íslandi eiga það bæði sameiginlegar að fá niðurgreidda raforku langt undir verði sem við íslendingar þurfum að greiða til þjóðfélagsins.
02. janúar 2020
Ályktanir aðalfunda Sjómannafélags Íslands og
Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur
Aðalfundir Sjómannafélags Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur árið 2019 krefjast þess að fram fari ítarleg rannsókn á verðmyndun makríls á árunum 2012-2018 í framhaldi af athugun Verðlagsstofu skiptaverðs á vigtar- og ráðstöfunarskýrslum útgerða sem reka landvinnslu og bræðslu.