30. apríl 2020
Úthlutun orlofshúsa 2020
Minnum á úthlutun orlofshúsa mánudaginn 4.maí kl.09:00 , eingöngu er tekið á móti pöntunum í síma 551-1915. Ath.
Minnum á úthlutun orlofshúsa mánudaginn 4.maí kl.09:00 , eingöngu er tekið á móti pöntunum í síma 551-1915. Ath.
Innanlands 75% Innanlands til eigin vinnslu 75,5% Frystur botnfiskur fob. 74,5% / cif. 69% Fryst rækja fob. 71,5% / cif. 66% Loðnu/Kolm. landað erlendis 70% Siglt erl. af brúttó 66% Gámafiskur erl.
Til upplýsinga. Samkomulag milli SFS og stéttafélaga sjómanna sem liggur nú fyrir í einhverjum skipum um uppgjör á frystitogurum. Plagg þetta kemur ekki frá félaginu. Tillaga að þessu samkomulagi var sent á stéttafélögin frá SFS í vikunni og hefur engin ákvörðun um eitt né neitt í þessum málum verið tekin.
Þar sem tveggja metra reglan verður enn í gildi þann 4.maí munum við eingöngu taka við pöntunum í gegnum síma , ekki þýðir að koma á skrifstofuna, þar verður læst. Upphafstími sumarleigu er 15 maí. Símtöl verða afgreidd í þeirri röð sem þau berast .