Þú sækir um lykilinn á ob.is/lykill/umsokn/
Gættu þess að skrifa „sjómenn“ í reitinn þar sem stendur „hópur“. Við sendum þér svo lykilinn heim í pósti,þér að kostnaðarlausu. Ef þú ert nú þegar með lykilinn er nóg að senda tölvupóst á kort@ob.is
Félagsskírteini veitir félagsmönnum afslátt hjá eftirtöldum verslunum og þjónustufyrirtækjum. Við munum svo reyna að fá fleiri aðila til liðs við okkur í framtíðinni - Gildistími korts er út árið 2017.
*Sérafsl.(-15 kr.í tíunda hvert skipti,-10kr.í fyrstu þrjú skiptin og-10 kr.á afmælisdaginn)eru fyrir einstaklinga og koma ekki til viðbótar við aðra afslætti eða önnur vildarkjör.
**Tengja þarf lykilinn við Visa Icelandair,American Express kreditkort eða Einstaklingskort Olís til að safna vildarpunktum,en til að safna Aukakrónum Landsbanka þarf að tengja lykilinn við Aukakrónu kreditkort Landsbankans.
Þú sækir um lykilinn á ob.is/lykill/umsokn/
Gættu þess að skrifa „sjómenn“ í reitinn þar sem stendur „hópur“. Við sendum þér svo lykilinn heim í pósti,þér að kostnaðarlausu. Ef þú ert nú þegar með lykilinn er nóg að senda tölvupóst á kort@ob.is
Tímabil:01.01.2016 til 30.04.2016 |
Standard |
Superior |
|
Verð: Einstaklingsherbergi |
12.500 |
15.000 |
ISK |
Verð: Tveggja manna herbergi |
15.000 |
17.500 |
ISK |
Tímabil: 01.05.2016 til - 30.09.2016 |
Standard |
Superior |
|
Verð : Einstaklings herbergi |
22.300 |
25.500 |
ISK |
Verð :Tveggja manna herbergi |
23.700 |
27.200 |
ISK |
Tímabil: 01.10.2016 til 31.12.2016 |
Standard |
Superior |
|
Verð:Einstaklingsherbergi |
13.200 |
15.500 |
ISK |
Verð: Tveggja manna herbergi |
15.500 |
18.000 |
ISK |
World Class hefur til margra ára boðið sjómönnum árskort á hálfvirði, það er enginn sérsamningur fyrir okkur,enda sérlega vel boðið af stjórnendum World Class. Einnig er hægt að fá 15.tíma klippikort á 16.900 kr.
Sjómannafélag Íslands er aðili að Gullklúbbnum
Sumar/Gullklúbbur |
Sumar/Almennt verð |
Vetur/Gullklúbbur |
Vetur/Almennt verð |
|
BW Hótel Reykjavík /Fosshótel |
23.000 kr |
49.500 kr |
13.000 kr |
27.200 kr |
Hótel Reykjavík Centrum |
26.000 kr |
73.500 kr |
16.000 kr |
36.900 kr |
Grand Hótel Reykjavík |
26.000 kr |
73.500 kr |
16.000 kr |
36.900 kr |
Framvísa þarf félagsskírteini við bókun/greiðslu á hótelherbergi.