Félagsskírteini

Félagsskírteini veitir félagsmönnum afslátt hjá eftirtöldum verslunum og þjónustufyrirtækjum. Við munum svo reyna að fá fleiri aðila til liðs við okkur í framtíðinni - Gildistími korts er út árið 2017.

AB varahlutir ehf. Funahöfða 9. 12% staðgr.afsl. 
Frumherji hf. Hesthálsi 6-8. 15% afsl.
Gúmmívinnustofan SP dekk ehf. Skipholti 35. 15% vinna / 15% dekk  
Gleraugnaverslunin Mjódd. 30% afsl. af sjónglerjum...40% af margskiptum glerjum
66° Norður. 30% afsl. af sjó.-og vinnufatnaði 66° Norður
Vesturröst Laugavegi 178. 5-15% afsl. fer eftir vörutegundum
Forlagið Fiskislóð 39. 10% afsl.af öllum bókum, sem þýðir um 20% afsl.af fullu verði bókanna, en í Forlaginu eru fáanlegir nær allir titlar sem gefnir eru út á Íslandi.
Karlmenn herrafataverslun Laugavegi 7. 15% afsl.
Svefn og Heilsa Engjateig 19. 5-25% / 5% afsl.af stillanlegum rúmum, 10% afsl. af heilsudýnum og rúmum(á ekki við um stillanleg rúm). 25% afsl. af hlífðardýnum, sængurverasettum, IQ-CARE heilsukoddum, höfuðgöflum og náttborðum.
Örninn  Faxafeni 8. 5-10% afsl.  5% afsl. af hjólum 10% afsl. af aukahlutum.
Hamborgarafabrikkan  Höfðatorgi og Akureyri. 10% afsl. 
Olís og ÓB
  • 7 kr.afsláttur af hverjum lítra ,
  • 10 kr.afsláttur af hverjum eldsneytislítra í fyrstu þrjú skiptin*
  • 15 kr.afsláttur í tíunda hvert skipti sem þú dælir 25 lítrum eða meira *
  • 10 kr.afsláttur af hverjum eldsneytislítra á afmælisdaginn *
  • 1,5 % Eða u.þ.b. 4 vildarpunktar Icelandair af hverjum lítra koma til viðbótar við afsláttarkjör eða 1,5% af úttektarupphæð eða u.þ.b.4 kr.Aukakrónur Landsbankans sem koma til viðbótar við afsláttarkjör**
  • 15% afsláttur af Quiznos og Grill 66 á þjónustustöðvum Olis
  • 15% afsláttur af bílavörum hjá Olís
  • 10% afsláttur á smurstöðvum Olís
  • 10% afsláttur hjá Max 1
  • 10% afsláttur af útivistarvörum hjá Ellingssen

    *Sérafsl.(-15 kr.í tíunda hvert skipti,-10kr.í fyrstu þrjú skiptin og-10 kr.á afmælisdaginn)eru fyrir einstaklinga og koma ekki til viðbótar við aðra afslætti eða önnur vildarkjör.
    **Tengja þarf lykilinn við Visa Icelandair,American Express kreditkort eða Einstaklingskort Olís til að safna vildarpunktum,en til að safna Aukakrónum Landsbanka þarf að tengja lykilinn við Aukakrónu kreditkort Landsbankans.

Svona sækir þú um sérkjör Olís og ÓB

Þú sækir um lykilinn á ob.is/lykill/umsokn/

Gættu þess að skrifa „sjómenn“ í reitinn þar sem stendur „hópur“. Við sendum þér svo lykilinn heim í pósti,þér að kostnaðarlausu. Ef þú ert nú þegar með lykilinn er nóg að senda tölvupóst á kort@ob.is

Airport Hotel/Smári    

Tímabil:01.01.2016 til 30.04.2016

Standard

Superior

 

Verð: Einstaklingsherbergi

12.500

15.000

ISK

Verð: Tveggja manna herbergi

15.000

17.500

ISK

Tímabil:  01.05.2016 til - 30.09.2016

Standard

Superior

 

Verð : Einstaklings herbergi

22.300

25.500

ISK

Verð :Tveggja manna herbergi

23.700

27.200

ISK

Tímabil: 01.10.2016 til 31.12.2016

Standard

Superior

 

Verð:Einstaklingsherbergi

13.200

15.500

ISK

Verð: Tveggja manna herbergi

15.500

18.000

ISK

  • Morgunverður er innifalinn í verðinu
  • Bókunarskilmálar: Hægt er að afbóka með 3 daga fyrirvara án þess að greiða 100% afbókunargjald.
  • Netfang fyrir bókanir airport@hotelsmari.com
  • Sími fyrir bókanir 595-1900
  • Faxnúmer fyrir bókanir 595-1901
World Class

World Class hefur til margra ára boðið sjómönnum árskort á hálfvirði, það er enginn sérsamningur fyrir okkur,enda sérlega vel boðið af stjórnendum World Class. Einnig er hægt að fá 15.tíma klippikort á 16.900 kr.

Gullklúbburinn

Sjómannafélag Íslands er aðili að Gullklúbbnum

 

Sumar/Gullklúbbur

Sumar/Almennt verð

Vetur/Gullklúbbur

Vetur/Almennt verð

BW Hótel Reykjavík /Fosshótel

23.000 kr

49.500 kr

13.000 kr

27.200 kr

Hótel Reykjavík Centrum

26.000 kr

73.500 kr

16.000 kr

36.900 kr

Grand Hótel Reykjavík

26.000 kr

73.500 kr

16.000 kr

36.900 kr

Framvísa þarf félagsskírteini við bókun/greiðslu á hótelherbergi.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu