Bilun í heimasíðu

vefurinn.jpgFélagsmenn athugið. Vegna uppfærslu Símans á kerfinu hjá sér, þá styður það ekki heimsíðu okkar. Ekki er hægt að setja fréttir á heimasíðuna og ekki sést dagatal orlofshúsa. Til að fá upplýsingar um laus orlofshús verður að hringja á skrifstofu félagins. Ný heimasíða verður komin í lofti upp úr miðjum ágúst. Staða orlofshúsa er að allir bústaðir eru bókaðir fram í miðjan ágúst. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu