Félagsmenn athugið!

Enn er töluverður fjöldi manna sem ekki geta kosið .Verið er að vinna í þeim málum og vonumst við til að þessi vandi verði úr sögunni í síðasta lagi um hádegi á morgun 21/9.
Við viljum minna menn á að kosningunni lýkur ekki fyrr en kl. 12:00 þann 17. Október. Endilega fylgist með fréttum hér á síðunni okkar.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu