Kosning um verkfall

verkfall.pngSjómenn á fiskiskipum, vinsamlegast fylgist með facebooksíðu félagsins eftir helgi. Þá verða sendar út leiðbeiningar um kosningu um vinnustöðvun á fiskiskipum ásamt kröfugerð. Athygli er vakin á mikilvægi samstöðu sjómanna í baráttunni.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu