Tilkynning til félagsmanna

Vegna fyrirliggjandi kjarasamnings milli SFS. félags útgerðarmanna og ýmissa félaga. Áréttar stjórn Sjómannafélags Íslands að efni samningsins er á þann veg að stjórnin sér ekki ástæðu til að undirrita samninginn og kemur samningurinn því ekki til atkvæðagreiðslu.
Af gefnu tilefni bendir Sjómannafélag Íslands á að félagið hafði enga aðkomu að gerð samningsins og telur hann óviðunandi.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu