12. desember 2016
Frestun, ekki frestun
Af gefnu tilefni þá hefur ekki verið tekin ákvörðun um frestun verkfalls. Talning kjörseðla um kjarasamning liggur fyrir uppúr hádegi á miðvikudag. Þegar niðurstaða kosningar liggur fyrir verður tekin ákvörðun um áframhaldið.