09

09. febrúar 2024

Vegna nýsamþykkts kjarasamnings Sjómannasambands Íslands og SFS.

Vegna fjölda símhringinga og tölvupósta frá félagsmönnum og öðrum sjómönnum um kjarasamning milli Sjómannsambands Íslands (SSÍ) og SFS sem skrifað var undir í vikunni og fer í kosningu á næstu dögum, vill stjórn og samninganefnd Sjómannafélags Íslands senda frá sér eftirfarandi, til að svara þessum spurningum.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu