Fréttir / Mars / 2024

21. mars 2024

Upplýsingar um stöðu í kjaramálum fiskimanna

Haldinn var fundur með SFS að ósk Sjómannafélags Íslands hjá Ríkissáttasemjara fimmtudaginn 14. mars. Þar lýsti félagið sig reiðubúið að skrifa undir sambærilegan samning og önnur félög höfðu samþ. og gefa félagsmönnum SÍ kost á að kjósa um hann.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu