17. október 2018
Yfirlýsing stjórnar
Yfirlýsing stjórnar Sjómannafélags Íslands Á aðalfundi Sjómannafélags Íslands 28. desember 2017 voru lagðar fram nokkrar tillögur til lagabreytinga sem höfðu verið bornar undir Trúnaðarmannaráð, sem samþykkti að leggja þær fyrir aðalfund.