05

05. nóvember 2018

Tilkynning frá Sjómannafélagi Íslands

Heiðveig María Einarsdóttir hefur að undanförnu gagnrýnt forystu Sjómannafélags Íslands afar harkalega í fjölmiðlum. Hún hefur ítrekað borið fram upplognar sakir á forystu félagsins og skaðað það með vísvitandi og því miður áþreifanlegum hætti.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu