20. nóvember 2018
Fundargerð kjörstjórnar
Mánudaginn 19. nóvember 2018, klukkan 11.30, kom kjörstjórn Sjómannafélags Íslands saman, á skrifstofu félagsins Skipholti 50d, Reykjavík. Mættir voru Jónas Þór Jónasson hrl., formaður, Guðmundur Hallvarðsson, og Elliði Norðdahl Ólafsson.