13. desember 2019
Svar við fyrirspurn sem félaginu barst í dag.
"Varðandi kosningu um sameiningu Sjómannafélags Íslands og Sjómannafélags Hafnarfjarðar óska ég eftir að þið leggið fram hér fyrir alla félagsmenn sem fyrst svör eða greinargerð við neðangreindu. Fyrir almennan félagsmann tel ég mjög mikilvægt að þessar upplýsingar verði settar hér fram svo hægt sé að mynda sér skoðun á hugsanlegri sameingu áður en kosið verður um hana.