Kosning / Atkvæðagreiðsla

Hér að neðan er tengill á kosninguna merkt „Greiða atkvæði“.

Þegar smellt er á tengilinn opnast í vafra auðkenningarsíða þar sem félagsmenn auðkenna sig með Íslykilsinnskráningu.
Þegar auðkenningu er lokið hefur félagsmaður aðgang að kjörseðli.
Athugið að hægt er að opna kjörseðilinn eins oft og hver kýs á meðan á atkvæðagreiðslu stendur. Síðasta val telur.
Greiða atkvæði

Framkvæmd atkvæðagreiðslunnar er í höndum Outcome kannana ehf.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu félagsins ef þið lendið í vandræðum með auðkenningu eða kosningu.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu