Fréttir / Janúar / Frá 200 mílum til Sjómannafélags Íslands
19. janúar 2017
Efni fundanna er kynning á stöðu kjaraviðræðna.
Fundur með sjómönnum á Austurlandi verður haldin á morgun, föstudaginn 20. jan. kl. 20 á Hótel Capitano Hafnarbraut 50.
Fundur með sjómönnum á Norðurlandi.
18. janúar 2017
Fundur með fiskimönnum í Sjómannafélagi Íslands verður haldin á Grand Hótel Sigtúni 32 kl. 13:00 á morgun, fimmtudaginn 19. jan.
Efni fundarins er kynning á stöðu kjaraviðræðna.
Fundir á Neskaupstað og Akureyri verða auglýstir á morgun.
10. janúar 2017
Verkfallsstyrkur hefur verið greiddur út. Þeir sem höfðu sótt um og fengu ekki lagt inn á uppgefinn reikning eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í síma 551-1915 um eðlilegar skýringar er sjálfsagt að ræða.
09. janúar 2017
Vegna tölvuvanda verða verkfallsbætur sem greiða átti út í dag 9.janúar greiddar í síðasta lagi á morgun 10. janúar.
05. janúar 2017
Fundur SFS og Sjómannafélagana með Ríkissáttasemjara var árangurslaus og næsti fundur boðaður næstkomandi mánudag.