Fréttir / Október / Frá 200 mílum til Sjómannafélags Íslands
23. október 2017
Að gefnu tilefni vegna ummæla Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem ráðherrann segir viðtali nú um helgina að ekki hafi staðið til að setja lög á kjaradeilu sjómanna í byrjun þessa árs. Áréttum við það sem áður hefur komið fram að samninganefnd sjómanna var hótað lögum að kveldi 18. febrúar á fundi í Sjávarútvegsráðuneytinu lyki samningum ekki innan sólarhrings.
23. október 2017
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. október 2017, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt:
Slægður þorskur hækkar um 10% Óslægður þorskur hækkar um 7,0%Slægð ýsa hækkar um 4,0%
Óslægð ýsa helst óbreytt
Karfi hækkar um 7,0%
Ufsi hækkar um 3,2%
Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila.