27. október 2016
Knattspyrnumót Sjómannadagsins
Knattspyrnumót Sjómannadagsins verður haldið laugardaginn 4. júní á gervigrasvellinum í Laugardal. Mæting liða er kl. 13:00 og stefnt er að því að flauta fyrstu leikina á kl. 13:20. Vinsamlegast skráið lið ykkar fyrir fimmtudaginn 19 maí.