18
18. febrúar 2017
Kynningarfundur verður í kvöld 18.febrúar á Neskaupsstað í Hildebrand kl.20:00. kynntur verður kjarasamningur fiskimanna, milli SFS og SSÍ sem undirritaður var s.l. nótt.
Fundur verður á Akureyri á morgun 19. febrúar og fundarstaður aulýstur síðar.
18. febrúar 2017
Samningur
milli
Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS)
og
Samtaka atvinnulífsins (SA)
annars vegar
og
hins vegar
Sjómannafélag Íslands (SÍ)
um framlengingu á kjarasamningi aðila með eftirfarandi breytingum:
Hækkun kaupliða
Grein 1.03 í kjarasamningi SFS og SÍ þannig vegna breytinga á kauptryggingu og annarra kaupliða:
„Þann 1. febrúar 2017 verður kauptrygging háseta kr.
18. febrúar 2017
18. febrúar 2017
Kynningarfundir á Skrifstofu félagsins í dag. kl. 13, 14 og 15 og á morgun kl. 17.
Skrifstofan verðu opin í dag. frá kl. 13. til 17. og á morgun sunnudaginn 19. feb. frá kl. 13 til 18.
Fundur verður haldin á Neskaupstað í kvöld og í hádeginu á morgun á Akureyri.
18. febrúar 2017
Samningur veður kynntur í dag og á morgun. Fundarstaðir og tími, auglýstur innan skamms.
Sjómenn geta farið á kynningu hjá hvaða félagi sem er óháð í hvaða stéttafélagi sem þeir eru í, og kosið hvar sem er á landinu óháð stéttafélagsaðild.
18. febrúar 2017
Sjómenn á fiskiskipum. Kynningarfundur um kjarasamning fiskimanna verðu haldin í dag, þar sem undirritun drekst fram á nótt er ekki vitað um fundarstað, atkvæðagreiðsla hefst að fundi loknum. Fylgist með tilkynningu um fundarstað.