Kynningarfundir á Neskaupsstað og Akureyri

Kynningarfundur verður í kvöld 18.febrúar á Neskaupsstað í Hildebrand kl.20:00. kynntur verður kjarasamningur fiskimanna, milli SFS og SSÍ sem undirritaður var s.l. nótt.

Fundur verður á Akureyri á morgun 19. febrúar og fundarstaður aulýstur síðar.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu