03. janúar 2020
Ályktun aðalfundar Sjómannafélags Íslands 2019
Aðalfundur Sjómannafélags Íslands haldin mánudaginn 30 desember 2019. Vill ítreka og minna á fyrri samþykktir Sjómannafélags Íslands á aðalfunda samþykktum félagsins um Rio Tinto Alcan í Straumsvík, og Alcan Fjarðaráls á Reyðarfirði sem er stærsta álver á Íslandi eiga það bæði sameiginlegar að fá niðurgreidda raforku langt undir verði sem við íslendingar þurfum að greiða til þjóðfélagsins.