Fréttir / 2019

13. desember 2019

Svar við fyrirspurn sem félaginu barst í dag.

"Varðandi kosningu um sameiningu Sjómannafélags Íslands og Sjómannafélags Hafnarfjarðar óska ég eftir að þið leggið fram hér fyrir alla félagsmenn sem fyrst svör eða greinargerð við neðangreindu. Fyrir almennan félagsmann tel ég mjög mikilvægt að þessar upplýsingar verði settar hér fram svo hægt sé að mynda sér skoðun á hugsanlegri sameingu áður en kosið verður um hana.

12. desember 2019

Aðalfundur

Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn mánudaginn 30. desember kl. 16.00 í félagsheimili Knattspyrnufélags Þróttar Engjavegi 7 í Laugardal. Fundarefni: Hefðbundin aðalfundarstörf Kosning um sameiningu Sjómannafélags íslands og Sjómannafélags Hafnarfjarðar.

11. desember 2019

Kæru félagar.

Undanfarnar vikur og mánuði hefur mikið verið rætt um fiskverð og önnur mál tengd sjávarútveginum í fréttamiðlum landsins. Okkur hefur verið bent á að sumir félagsmenn hafi áhyggjur af því að við höfum sofnað á verðinum þar sem við erum ekki að taka þátt í þeirri umræðu á netinu.

13. júní 2019

Úrskurður kjörstjórnar

Fimmtudaginn 13. júní 2019, klukkan 18.00, kom kjörstjórn Sjómannafélags Íslands (SÍ) saman á ný, á skrifstofu félagsins Skipholti 50d, Reykjavík. Mættir voru Jónas Þór Jónasson hrl., formaður, Guðmundur Hallvarðsson og Benóný Harðarson.

07. júní 2019

Yfirlýsing kjörstjórnar SÍ.

Að gefnu tilefni. Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum í dag um störf kjörstjórnar Sjómannafélags Íslands, skal það tekið fram að kjörstjórn hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista.

16. maí 2019

Sjómannadagurinn

Knattspyrnumót Sjómannadagsins verður haldið laugardaginn 1. júní á gervigrasvellinum í Laugardal, verði næg þátttaka. Þær áhafnir sem hafa áhuga á að taka þátt, skrái sig með því að senda póst á bergur@sjomenn.

16. maí 2019

Framboðsfrestur

Vegna kjörs stjórnar, stjórnar matsveinadeildar og trúnaðarmannaráðs. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 12 föstudaginn 31. maí 2019. á skrifstofu félagsins Skipholti 50 d. Listi þarf að innihalda: Sjö aðalmenn og þrjá varamenn til stjórnar, þrjá aðalmenn og tvo varamenn til stjórnar matsveinadeildar, níu menn í trúnaðarmannaráð og allt að tuttugu og fjórir varamenn.

08. apríl 2019

Sumarúthlutun orlofshúsa 2019

Sumarúthlutun orlofshúsa hefst fimmtudaginn 2.maí kl. 09:00 Sami háttur verður hafður á og síðustu ár þú/þið annaðhvort mætið á skrifstofu félagsins í Skipholt 50d eða hringið í síma 551-1915. Pöntun í gegnum netpóst verður ekki afgreidd fyrr en kl.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu